Sameiginlegt meistaranám

Ef meistaranám er skipulagt sameiginlega með öðrum háskóla eða háskólum skal gerður um það sérstakur samningur og þess gætt að námið uppfylli sambærilegar gæða- og námskröfur og gerðar eru við Háskóla Íslands og að ábyrgð á gæðum námsins og skipulagi sé skýr. Við gerð slíkra samninga skal haft samráð við kennslusvið og Miðstöð framhaldsnáms.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is