Innlendir samstarfsaðilar

Háskóli Íslands á í nánu samstarfi við aðra háskóla á Íslandi, bæði í gegnum Samstarfsnet opinberra háskóla og með sameiginlegum doktorsgráðum. Þá er Landbúnaðarháskóli Íslands aðili að Miðstöð framhaldsnáms. Háskóli Íslands starfar einnig náið með rannsóknarstofnum og fyrirtækum á Íslandi á borð við Hjartavernd ses., Matís ohf. og Íslenska erfðagreiningu ehf.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is