Fræðsla og námskeið

Miðstöð framhaldsnáms gengst fyrir fræðslu, ráðstefnum, umræðufundum, fyrirlestrum og námskeiðum um efni er varða hlutverk og markmið Miðstöðvarinnar, framhaldsnám almennt og vísindastörf við háskólann. Fræðslan er hugsuð jafn fyrir nemendur og leiðbeinendur. Tillögur um fræðslu og námskeið má senda á netfangið midstodframhaldsnams@hi.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is