Forstöðumaður

Rektor ræður forstöðumann Miðstöðvar framhaldsnáms við Háskóla Íslands til fimm ára í senn og setur honum erindisbréf þar sem nánar er kveðið á um verksvið hans. Forstöðumaður skal hafa akademískt hæfi og víðtæka þekkingu á framhaldsnámi á háskólastigi.

Forstöðumaður miðstöðvarinnar er Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor og aðstoðarrektor vísinda við Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is