Doktorsneminn

Doktorsnám skal stuðla að því að nemendur öðlist, auk sérhæfðrar fræðilegrar þekkingar, almenna og hagnýta þekkingu, s.s. á sviði siðfræði vísinda, aðferðafræði vísinda, gerðar styrkumsókna, hagnýtingar hugverka og kynningar á vísindalegum niðurstöðum sínum fyrir sérfræðingum og almenningi.

Hér er að finna yfirlit um þau meginatriði sem varða doktorsnema; almennar upplýsingar um skipulag og uppbyggingu doktorsnáms, reglur um námið og faglegar kröfur, auk annarra hagnýtra upplýsinga.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is