Styrkir

Háskóli Íslands hefur á síðustu árum lagt áherslu á að fjölga styrkjum til nemenda í doktorsnámi, enda er öflugt styrkjakerfi mikilvæg forsenda þess að doktorsnemar geti helgað sig náminu og náð tilskildum árangri. Allar upplýsingar um sjóði sem stykja nemendur í framhaldsnámi má nálgast hjá Vísinda- og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is