Háskólaráð skipar stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms forstöðumanni til ráðuneytis. Eftirfarandi skipa stjórn starfsárið 2020-2021:
- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor og aðstoðarrektor vísinda við Háskóla Íslands, formaður
- Þorgerður J. Einarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild, tilnefnd af Félagsvísindasviði
- Urður Njarðvík, prófessor við Sálfræðideild, tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði
- Eiríkur Stephensen, verkefnisstjóri - kennsluárið 2020-2021 (Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri, tilnefndur af Hugvísindasviði, í rannsóknaleyfi)
- Atli V. Harðarson, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, tilnefndur af Menntavísindasviði
- Ólafur Pétur Pálsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, tilnefndur af Verkfræði- og náttúruvísindasviði
- Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor, fulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands
- Katrín Ólafsdóttir, áheyrnarfulltrúi, tilnefnd af doktorsnemum