Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Árdís Kristín Ingvarsdóttir, félagsfræði (Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild), 23. maí
  • Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, guðfræði (Guðfræði- og trúarbragðafræðideild), 24. maí. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Menighetsfakultetet í Ósló og fer vörnin fram ytra.
  • Stephen Knobloch, líffræði (Líf- og umhverfisvísindadeild), 27. maí
  • Tim Sonnemann, umhverfisfræði (Umhverfis- og byggingarverkfræðideild), 28. maí
  • Milad Kowsari, byggingarverkfræði (Umhverfis- og byggingarverkfræðideild), 28. maí
  • Ragna Kemp Haraldsdóttir, upplýsingafræði (Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild), 29. maí
  • Sean M. Scully, líffræði (Líf- og umhverfisvísindadeild), 31. maí
  • Andri Leó Lemarquis, læknavísindi (Læknadeild), 3. júní
  • Ása Bryndís Guðmundsdóttir, líf- og læknavísindi (Læknadeild), 4. júní
  • Valgerður S. Bjarnadóttir, menntavísindi (Deild menntunar og margbreytileika), 4. júní
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is