Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Hildur Magnúsdóttir, líffræði (Líf- og umhverfisvísindadeild), 14. október
  • Marie Schellens, umhverfis- og auðlindafræði (Stjórnmálafræðideild), 14. október. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla, vörnin fer fram ytra
  • Johannes T. Welling, ferðamálafræði (Líf- og umhverfisvísindadeild), 16. október
  • Agnes-Katharina Kreiling, líffræði (Líf- og umhverfisvísindadeild), 19. október
  • Ebrahim Tayyebi, efnaverkfræði (Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild), 22. október
  • Helga Helgadóttir, lyfjafræði (Lyfjafræðideild), 23. október

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is