Námstími

Doktorsnám að loknu meistaranámi er 180-240 einingar (ECTS). Miðað við full námsafköst er námstími í doktorsnámi því 3-4 ár. Hámarkstími til að ljúka doktorsgráðu skal að jafnaði vera 5-6 ár.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is