Kvörtunarferli fyrir doktorsnema

Doktorsnemi getur beint erindi til Miðstöðvar framhaldsnáms telji hann að viðkomandi fræðasvið, deild eða námsleið fullnægi ekki þessum viðmiðum og kröfum um gæði doktorsnáms við Háskóla Íslands. Að öðru leyti gilda um doktorsnema ákvæði 50. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009 um ferli kvartana og kærumála nemenda og ákvæði 51. gr. um réttindi og skyldur nemenda og agaviðurlög.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is