Kennsla

Doktorsnemum skal eftir atvikum boðið upp á að annast kennslu og verkefni sem tengjast doktorsnáminu. Þess skal þó gætt að vinnuálag sé innan hóflegra marka og tefji ekki eðlilega framvindu námsins. Miða skal við að slík kennsla og verkefni doktorsnema sem ekki eru starfsmenn Háskóla Íslands með kennsluskyldu sé ekki meiri en sem nemur 20% af heilu starfi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is