Verkfærakista doktorsnema
PhD Student Toolbox
Vor 2020 / Spring 2020
Hagnýtar vinnustofur og kynningar / Practical workshops and presentations
Á vegum Miðstöðvar framhaldsnáms
Organized by the Graduate School
í samvinnu við fræðasviðin, Ritver Háskóla Íslands, Náms- og starfsráðgjöf og Kennslumiðstöð
in cooperation with the Schools, the University of Iceland Writing Centre, Student & Career Counselling and the Centre for Teaching and Learning
Allir viðburðir fara fram á ensku
All events in English
Öflug kynningartækni fyrir doktorsnema á FVS, HUG & MVS
Winning Presentation Skills for PhD Students in Humanities, Education & Social Sciences
21., 23., 30. janúar
kl. 13:30-15:30
Setberg 205 (21. janúar), Setberg 305 (23., 30. janúar)
Kennari/Instructor: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms/The Graduate School
Upplýsingar og skráning/Information and registration
Öflug kynningartækni fyrir doktorsnema í raungreinum (HVS, VoN)
Winning Presentations Skills for PhD Students in STEMM Fields (School of Health Sciences, SENS)
21., 23., 30. janúar
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennari/Instructor: Uta Reichardt, Stofnun Sæmundar fróða/Institute for Sustainable Development
Upplýsingar og skráning/Information and registration
Verkfæri fyrir uppbyggingu alþjóðlegs rannsókanets þíns: COST & Marie Curie
Building Your International Research Network with COST and Marie Curie
21. janúar
kl. 12-13
Setberg 310
Kynnir/Presenter: Sigrún Ólafsdóttir, Rannís /Icelandic Centre for Research
Upplýsingar og skráning/Information and registration
Stuðningshópur fyrir doktorsnema
Support Group for PhD Students
29. janúar, 26. febrúar, 25. mars, 22. apríl
kl. 12-13
Náms- og starfsráðgjöf/ Student & Career Counselling, Háskólatorg, 3. hæð / 3rd floor
Umsjón/Supervision: Ásta Gunnlaug Briem, Náms- og starfsráðgjöf / Student & Career Counselling
Upplýsingar og skráning/Information and registration
Hagnýt ráð fyrir doktorsnema um virka kennsluhætti
The Nuts and Bolts of Active Teaching & Learning for PhD Students
30. janúar
kl. 12-13
Setberg 305
Þátttakendur/Participants:
Hjálmtýr Hafsteinsson, Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild/ Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science
Silja Bára Ómarsdóttir, Stjórnmálafræðideild / Faculty of Political Science
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun / The Graduate School and Centre for Research in the Humanities
Upplýsingar og skráning/Information and registration
Kraftmeiri orð: Málstofa um stílfræði akademískrar ensku
Taking Your Writing to the Next Level: Academic English Stylistics Workshop
4., 11., 25. febrúar
kl. 13:30-15:30
Setberg 310
Kennarar /Instructors: Randi Whitney Stebbins, Ritver/The Writing Centre and
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms & Hugvísindastofnun / The Graduate School and Centre for Research in the Humanities
Upplýsingar og skráning/Information and registration
Doktorar að störfum: akademískar stöður FRESTAÐ FRAM TIL HAUSTSINS / POSTPONED UNTIL FALL
PhDs at Work: Academic Careers
Þáttur í viðburðaröð um starfsþróun doktorsnema í samstarfi við Náms- og starfsráðgjöf / Part of a series of events on PhD student professional development, in cooperation with Student and Career Counselling
16. mars
kl. 12-13
Setberg 310
Þátttakendur / Participants:
Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði / Professor of Comparative Literature
Ólafur Pétur Pálsson, prófessor í verkfræði / Professor of Engineering
Urður Njarðvík, prófessor í sálfræði / Professor of Psychology
Hvað þarf til að ná akademískri ráðningu? Við hverju er að búast handan doktorsnámsins ef maður fær akademíska stöðu? Þrír fræðimenn úr ólíkum fræðigreinum segja frá eigin atvinnuleit og ráðningarferli og gefa góð ráð byggð á dýrmætri reynslu. Umræður fara fram á ensku og hádegismatur verður í boði.
What does it take to get an academic job? What should you expect if you obtain an academic position after graduating? Three scholars from different fields will tell the story of their transition from graduate school to tenure-track jobs and give some hard-earned advice. The event will take place in English and lunch will be served.
Upplýsingar og skráning / Information and registration
Doktorar að störfum: starfsleiðir fyrir utan háskólann FRESTAÐ FRAM TIL HAUSTSINS / POSTPONED UNTIL FALL
PhDs at Work: Careers Outside Academia
Þáttur í viðburðaröð um starfsþróun doktorsnema í samstarfi við Náms- og starfsráðgjöf / Part of a series of events on PhD student professional development, in cooperation with Student and Career Counselling
19. mars
kl. 12-13
Setberg 310
Þátttakendur / Participants:
Erla Björnsdóttir (PhD, líf- og læknavísindi, 2015) stofnandi og stjórnarformaður Betri svefns /
(PhD, Medical Life Sciences, 2015) Founder and Chairperson of the Board, Betri Svefn
Erla Hlín Hjálmarsdóttir (PhD, stjórnmálafræði, 2019), sérfræðingur við Alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu, Utanríkisráðuneytið /
(PhD, Political Science, 2019) Adviser, International Affairs and Development Cooperation, Icelandic Ministry for Foreign Affairs
Jakob Guðmundur Rúnarsson (PhD, heimspeki, 2015), deildarstjóri við Ríkisendurskoðun /
(PhD, Philosophy, 2015) Head of Department, Icelandic National Audit Office
Simon Klüpfel (PhD, efnafræði, 2012), sérfræðingur í forðafræðirannsóknum við Orkuveitu Reykjavíkur (PhD, Chemistry, 2012) Reservoir Engineer, Reykjavík Energy
Pallborðsumræður með doktorum útskrifuðum úr ólíkum fræðigreinum frá Háskóla Íslands sem hafa fetað sig innan atvinnugreina utan við hefðbundnu akademísku leiðirnar. María Dóra Björnsdóttir deildarstjóri Náms- og starfsráðgjafar stýrir umræðum. Viðburðurinn fer fram á ensku og hádegismatur verður í boði.
Roundtable with University of Iceland PhD graduates from diverse fields who have chosen career paths outside traditional academic pursuits. Maria Dóra Björnsdóttir, Head of the Student Counselling and Career Centre, will lead the discussion. The event will take place in English and lunch will be served.
Upplýsingar og skráning /Information and registration
Hin mikilvæga list að skrifa um tölur á ensku: samræming orða við tölur
Numerical Writing in English: Matching your Words to your Numbers
12., 19. mars
kl. 13.30-15.30
Setberg 310
Kennari/Instructor: Randi W. Stebbins, Ritver/The Writing Centre
Upplýsingar og skráning /Information and registration
Framúrskarandi veggspjöld og dreifiblöð fyrir ráðstefnur
Posters and Handouts: How to Make yours Stand Out
26. mars, 1. apríl
kl. 13.30-15.30
Setberg 310
Kennari/Instructor: Randi W. Stebbins, Ritver/The Writing Centre
Upplýsingar og skráning /Information and registration
Styrkumsóknir fyrir nýdoktórastöður
Grant Applications for Postdoctoral Studies
21., 23. apríl
kl. 10-12
Setberg 305
Námskeið sérstaklega ætlað doktorsnemum sem ætla að verja ritgerð sína í janúar-ágúst 2020 og sækja um nýdoktorastöðustyrki hjá Rannís (skilafrestur 15. júní 2020) eða Marie Curie (11. sept. 2020) m.m.
Course especially intended for PhD students who plan to defend their dissertation Jan.-Aug. 2020 and apply for postdoc grants from Rannís (deadline 15 June 2020), Marie Curie (11 Sept. 2020) among others.
Kennari/Instructor: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs / Director of Research, School of Humanities
Upplýsingar og skráning / Information and registration: esmari@hi.is
Styrkumsóknir fyrir doktorsnema 2
Grant Applications for PhD Students Development 2
29. apríl, 6. maí, 13. maí
kl. 10-12
Setberg 305
Námskeið sérstaklega ætlað doktorsnemum sem ætla að sækja um doktorsnemastyrk Rannís (skilafrestur 15. júní 2020)
Course especially intended for PhD students applying for Rannís Doctoral Student Grants (deadline 15 June 2020)
Kennari/Instructor: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs / Director of Research, School of Humanities
Upplýsingar og skráning / Information and registration: esmari@hi.is
Fræðileg ritun 2: Birting greina í fræðitímaritum (5 ECTS)
Academic Writing 2: Getting Your Article Published (5 ECTS)
Maí (dagsetningar kynntar síðar / dates announced later)
Kennari/Instructor: Patricia Lorna Thompson (University of Nottingham)
Í samstarfi við Ritver / In cooperation with The Writing Centre
Einnar viku hraðnámskeið um ferlið að birta greinar í akademískum tímaritum. Kennt á ensku.
One week intensive course on the process of publishing articles in academic journals. Taught in English.
Upplýsingar og skráning / Information and registration
----
Frekari upplýsingar um Verkfærakistuna veitir Toby Erik Wikström (tew@hi.is)
For additional information about the Toolbox contact Toby Erik Wikström (tew@hi.is)