Verkfærakista doktorsnema / PhD Student Toolbox 2019-2020

Verkfærakista doktorsnema 2019-2020
PhD Student Toolbox 2019-2020

Hagnýtar vinnustofur og kynningar / Practical workshops and presentations

Á vegum Miðstöðvar framhaldsnáms

Organized by the Graduate School

í samvinnu við fræðasviðin, Kennslumiðstöð, Náms- og starfsráðgjöf og Skrifstofu alþjóðasamskipta

in cooperation with the Schools, the Centre for Teaching and Learning, Student & Career Counselling and the International Office

Allir viðburðir fara fram á ensku

All events in English

Haust 2019 / Fall 2019

Starfsþróun doktorsnema 1
PhD Student Professional Development 1

24. september-3. desember, kl. 13.30-15.30

Áfangar: tímastjórn, verkefnastjórn, akademísk enska m.m.

Subjects: time management, project management, academic English and more

Umsjónarkennari/Head instructor: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms &

Hugvísindastofnun/ Graduate School & Centre for Research in the Humanities

Upplýsingar og skráning / Information and registration

 

Hnattræni doktorsneminn: Erasmus+ starfsþjálfun og önnur tækifæri erlendis
Going Global: Erasmus+ traineeships and other international opportunities for PhD Students

8 . október, kl. 13:00-13:30

HT-300

Upplýsingar og skráning / Information and registration

 

Styrkumsóknir fyrir doktorsnema 1
Grant Applications for PhD Students 1

5., 12., 19. nóvember, kl. 10-12

Setberg, 3. hæð, fundarrými 3 / Setberg, 3rd floor, meeting room 3

Námskeið sérstaklega ætlað nemum sem ætla að sækja um doktorsstyrk HÍ (skilafrestur 15. janúar 2020)  Course especially intended for students applying for UI Doctoral Grants (deadline 15 Jan. 2020)

Kennari/Instructor: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs / Director of Research, School of Humanities

Upplýsingar og skráning / Information and registration

 

Kynning á námsdvölum við Háskóla Stokkhólms fyrir doktorsnema í hugvísindum
Study abroad opportunities at the University of Stockholm Doctoral School of the Humanities

Lars Nordgren, forskningssekreterare, Humanistiska fakultetens forskningsskola við Háskóla Stokkhólms, kynnir frábæra námsmöguleika fyrir doktorsnemum í hugvísindum

Lars Forsgren, director of the University of Stockholm Doctoral School of the Humanities, presents exciting study opportunities for UI humanities PhD students.

6. nóvember, kl. 12-13

Veröld VHV-207

í samstarfi við Skrifstofu alþjóðasamskipta / in cooperation with the International Office

Upplýsingar og skráning / Information and registration

 

What Every Graduate Student Should Know about Teaching... and Was Afraid to Ask

Steven Mintz (University of Texas-Austin/City University of New York)

Vinnustofa fyrir doktorsnema með framúrskarandi sérfræðingi í kennslu um virka kennsluhætti

Seminar for PhD students with leading teaching expert on active learning techniques

7. nóvember, kl. 14:30-16:00

Setberg, 3. hæð, fundarrými 3 / Setberg, 3rd floor, meeting room 3

í samstarfi við Kennslumiðstöð / in cooperation with the Centre for Teaching and Learning

Upplýsingar og skráning / Information and registration

 

Doktorar að störfum: veffundur við Dr. Solange Hai (CARE Nederland) um störf utan háskólans
PhDs at Work: webinar with Dr. Solange Hai (CARE Nederland) on alt-ac careers

12. nóvember, kl. 12-13

Setberg, 2. hæð, kennslurými 1 / Setberg, 2nd floor, classroom 2

Hvernig geta doktorsnemar fetað spor fyrir utan háskólaheim eftir útskrift?

How can PhD students establish an alt-ac career after graduating?

Í samstarfi við Náms- og starfsráðgjöf /in cooperation with Student Career and Counselling

Upplýsingar og skráning / Information and registration

 

Vor 2020 / Spring 2020

Starfsþróun doktorsnema 2
PhD Student Professional Development 2

janúar-apríl

Áfangar: kynningartækni, ferilskráargerð, útgáfa greina, tengslamyndun, m.m.

Subjects: presentation skills, article publishing, CVs, networking, and more

Umsjónarkennari/Head instructor: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms & Hugvísindastofnun/ Graduate School & Centre for Research in the Humanities

Upplýsingar og skráningar auglýstar síðar / Information and registration forthcoming

 

Styrkumsóknir fyrir doktorsnema 2
Grant Applications for PhD Students Development 2

apríl

Námskeið sérstaklega ætlað doktorsnemum sem ætla að sækja um doktorsnemastyrk Rannís (skilafrestur 15. júní 2020)

Course especially intended for PhD students applying for Rannís Doctoral Student Grants (deadline 15 June 2020

Kennari/Instructor: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs / Director of Research, School of Humanities

Upplýsingar og skráning / Information and registration: esmari@hi.is

 

Styrkumsóknir fyrir nýdoktórastöður
Grant Applications for Postdoctoral Studies

apríl

Námskeið sérstaklega ætlað doktorsnemum sem ætla að verja ritgerð sína jánúar-ágúst 2020 og sækja um nýdoktorastöðustyrki hjá Rannís (skilafrestur 15. júní 2020) eða Marie Curie (11. sept. 2020) m.m. 

Course especially intended for PhD students who plan to defend their dissertation Jan.-Aug. 2020 and apply for postdoc grants from Rannís (deadline 15 June 2020), Marie Curie (11 Sept. 2020) among others.

Kennari/Instructor: Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri Hugvísindasviðs

Upplýsingar og skráning / Information and registration: esmari@hi.is

 

Frekari upplýsingar um Verkfærakistuna veitir Toby Erik Wikström (tew@hi.is)

For additional information about the Toolbox contact Toby Erik Wikström (tew@hi.is)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is