Kynningarfundur fyrir nýja doktorsnema 2019 / New PhD Student Orientation 2019

Kynningarfundur fyrir nýja doktorsnema 2019

New PhD Student Orientation 2019

2. september 2019

kl. 10-17

Litla Torg, Háskólatorgi

Litla Torg, Háskólatorg University Centre

Dagskráin fer fram á ensku og er ætluð öllum doktorsnemum sem innrituðust í námið árið 2019.

The orientation will be held in English and is intended for all PhD students beginning their studies in 2019.

Dagskrá í prentvænu .pdf-skjal / Schedule in print-friendly .pdf

9:00-10:00

Skoðunarferð (valfrjálst) um háskólasvæðið áður en dagskrá byrjar

Optional pre-Orientation walking tour of campus

- Björn Gíslason, verkefnisstjóri, Markaðs- og samskiptasvið / Project Manager, Division of Marketing and Public Relations

Mæting í anddyri Aðalbyggingar

Departure from the lobby of the Main Building

10:00-10:10

Formleg dagskrá hefst kl. 10 á Litla Torgi

Formal orientation begins at 10 in Litla Torg

Opnun fundar

Welcome

- Steinunn Gestsdóttir, Aðstoðarrektor kennslu og þróunar, prófessor í sálfræði / Pro-Rector of Academic Affairs and Development and Professor of Psychology

10:10-10:20

Vegvísir um Háskóla Íslands: lykilbyggingar, skrifstofur og vefsíður

Navigating the University of Iceland: Key Buildings, Offices and Websites

- Guðrún Margrét Eysteinsdóttir, Starfsmannasvið / Division of Human Resources

10:20-10:30

Miðstöð framhaldsnáms - Hvað getum við gert fyrir þig?

What the Graduate School Can Do for You

- Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir, skrifstofustjóri, Miðstöð framhaldsnáms / Managing Director, The Graduate School

10:30-10:40

Verkfærakista doktorsnema: Hagnýt færninámskeið fyrir framtíðarstarf þitt innan eða utan háskólans

The PhD Student Toolbox: Practical Skills for Your Academic and Professional Career

- Toby Erik Wikström, verkefnisstjóri, Miðstöð framhaldsnáms / Project Manager, The Graduate School

10:40-11:00

Kaffi

Coffee break

11:00-11:20

Hugsum út fyrir kassann: nýsköpun fyrir doktorsnema

Thinking outside the Box: Innovation for PhD Students

- Magnús Þór Torfason, lektor, Viðskiptadeild / Assistant Professor, Faculty of Business Administration

11:20-11:40

Hvað verður um mig þegar ég klára? Starfsþróun 101

What Will I Do When I Finish? Career Development 101

- Thor Aspelund, prófessor, Miðstöð í lýðheilsuvísindum / Professor, Center for Public Health Sciences

11:40-12:00

Ráðgjöf handa doktorsnemum

Counselling resources for PhD students

- María Dóra Björnsdóttir, deildarstjóri, Náms- og starfsráðgjöf / Head, Student and Career Counselling

12:00-13:00

Hádegismatur

Lunch

Háma, Háskólatorg / Restaurant Háma, University Centre

13:00-13:20

Akademískar reglur við Háskóla Íslands

Academic Regulations at the University of Iceland

- Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor, Guðfræði- og trúarbragðafræðideild og formaður, Vísindasiðanefnd  / Professor, Faculty of Theology and Religious Studies and Chair of the Science Ethics Committee

13:20-13:40

Styrkjamöguleikar doktorsnema á Íslandi 

Funding Opportunities for PhD Students in Iceland

- Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknastjóri, Hugvísindasvið / Director of Research, School of Humanities

13:40-14:00

Jafnrétti og fjölbreytileiki í Háskóla Íslands

Equality and Diversity at the University of Iceland

- Arnar Gíslason & Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúar, Rektorsskrifstofa / Equality Officers, Office of the Rector

14:00-14:10

Kennslumiðstöð: Vegvísir þinn fyrir kennslu

Centre for Teaching and Learning: Your Roadmap for Teaching

- Guðrún Geirsdóttir, deildarstjóri, Kennslumiðstöð / Director, Centre for Teaching and Learning

14:10-14:40

Örkynningar á þjónustu fyrir doktorsnema / Flash Presentations on Services for PhD Students

Hinn hnattræni doktorsnemi: möguleikar á rannsóknum og starfsnámi erlendis
Going Global: Research and Work Opportunities Abroad for PhD Students

- Friðrika Harðardóttir, forstöðumaður, Skrifstofa alþjóðasamskipta / Director, International Office

Þekkingarmiðstöðin þín: Landsbókasafn Íslands –Háskólabókasafns
Your Knowledge Centre: The National and University Library of  Iceland

- Hilma Gunnarsdóttir, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn / National & University Library of Iceland

Leiðir til þess að skrifa betri akademíska texta

Resources for Sharpening your Academic Writing

- Randi Stebbins, forstöðumaður, Ritver Menntavísindasviðs / Director, School of Education Writing Centre

Nám í íslensku og öðrum tungumálum við Tungumálamiðstöð

Instruction in Icelandic and Other Languages at The Language Center

- Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður, Tungumálamiðstöð / Director, The Language Center

International Staff Services

- Sandra Berg Cepero, verkefnisstjóri, Starfsmannasvið / Project Manager, Division of Human Resources

14:40-15:00

Hagsmunasamtökin þín: félög doktorsnema

Your Interest Groups on Campus: The PhD Student Associations

- Formenn FEDON og undirfélaga / Chairs of the PhD Student Associations

15:00-17:00

Móttaka

Reception

Stúdentakjallarinn / Student Cellar Restaurant and Bar

Doktorsnemar sem hafa þegar ekki skráð sig eru beiðnir að staðfesta þátttöku og hádegismatarval (ekki-vegan eða vegan) við umsjónarmann doktorsnáms á sínu sviði ekki seinna en 28. ágúst.

PhD students who have not already registered are requested to RSVP and indicate lunch preferences (non-vegan or vegan) to the PhD coordinator in their School by August 28.

Ítarlegri upplýsingar veitir Toby Erik Wikström (tew@hi.is). For further information, please contact Toby Erik Wikström (tew@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is